Viltu koma í Samvinnu?

Boðið er upp á mismundandi þjónustuleiðir og fá allir þátttakendur sinn ráðgjafa úr hópi starfsmanna sem heldur utan um þeirra mál og er tengiliður þeirra í endurhæfingunni.

Samvinna er í samstarfi við fagfólk úr öðrum þjónustukerfum sem veitt getur þátttakendum aðstoð og stuðning í endurhæfingunni. Meðal fagfólks og stofnana sem koma að starfinu má nefna félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, þroskaþjálfa, náms- og starfsráðgjafa, markþjálfa, næringarráðgjafa, fjármálaráðgjafa, íþróttafræðing, sálfræðinga, sjúkraþjálfara, menntastofnanir og námskeiðshaldara.

Samvinna á einnig gott samstarf við atvinnurekendur um vinnutengingu þátttakenda í formi vinnuprufu eða starfsþjálfun.

Hjá Samvinnu eru í boði tvær heildstæðar leiðir í starfsendurhæfingu ásamt eftirfylgd Mat á stöðu og starfsendurhæfingar...

Lesa meira

Hjá Samvinnu fer fram þverfagleg starfsendurhæfing þar sem markmiðið er að aðstoða fólk við að komast á vinnumarkað eða ...

Lesa meira

Þátttaka í atvinnuendurhæfingu hentar fólki sem: Ekki er á vinnumarkaði vegna veikinda, slysa eða félagslegra erfiðleika...

Lesa meira