Starfsmannasamtöl

Á námskeiðinu er farið yfir framkvæmd starfsmannasamtala, ástæður þeirra, kosti og galla. Farið er yfir það sem ber að varast í starfsmannasamtölum og hvernig best er að veita uppbyggilega endurgjöf til starfsmanna. Rætt er um mismunandi leiðir við mat á frammistöðu og hvernig stjórnandi getur aukið færni sína og öryggi á þessu sviði.

Lengd: Þrjár klukkustundir

Frekari upplýsingar veita:

Hólmfríður - Sími: 412-5962 - Netfang: holmfridur@mss.is
Nanna Bára - Sími: 412-5981 - Netfang: nanna@mss.is

Powrót w kursach