Meðferð matvæla - Fjarnám

Viltu kynna þér matvælaöryggi?

Ljóst er að öryggi og þekking í meðhöndlun matvæla er mjög mikilvæg. Þetta námskeið er fyrir alla sem vinna eða vilja vinna í matvælavinnslu s.s. eldhúsi, veitingarstöðum eða við framreiðslu matvæla og fleira.

Við bjóðum nú í fyrsta sinn upp á að taka námið í fjarnámi. Námið hefst 14. janúar og lýkur 25. febrúar. Kennslan fer fram tvisvar í viku frá 17-20 og nemendur fylgjast með í gegnum netið hver á sínum stað. 

Námsþættir:

  • Matvælaörverufræði
  • Innra eftirlit, HACCP/GÁMES
  • Gerð matseðla, vöruþekking og fæðuflokkarnir
  • Að auka hollustu máltíða og tilbúinna matvæla
  • Geymsluþol, skynmat, vöruþekking
  • Ofnæmi og óþol
  • Þrif og sótthreinsun

Kennt er eftir námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. 

Námsmat: Virk þátttaka í tímum.

Nánari upplýsingar veita  

Nanna Bára, nanna@mss.is og Hólmfríður, holmfridur@mss.is - síma 421-7500

Styrkir vegna skólagjalda

Hægt er að sækja um styrk vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.

Cena: 19.000
Time period: 14. stycznia - 25. lutego

Apply
Meðferð matvæla - Fjarnám