Krakkajóga

Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari heldur áfram með jóga fyrir káta krakka. Hugleiðsla, slökun, teygjur og vellíðan í algleymi og öll börn á aldrinum 6 – 10 ára hjartanlega velkomin. Ekki er nauðsynlegt að hafa tekið þátt í fyrra námskeiði til að skrá sig á Krakkajóga II. 


Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Dagsetning: 8. mars 2025 kl. 10:30 til 11:30


Leiðbeinandi: Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari og sérfræðingur í stoðþjónustu.

Verð: 500 krónur og skráning nauðsynleg.

Cena: 500

Apply
Krakkajóga