Allra meina jurtir og græðandi grös

Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir, útskrifaðist með B.Sc. í grasalækningum frá University of East London árið 2005 og hefur rekið eigin stofu um árabil þar sem fjöldi einstaklinga hefur leitað til hennar til ráðgjafar. Ásdís heldur reglulega fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingarskeið kvenna, grasalækningar, jurtir fyrir börn o.fl. Ásdís heldur einnig tínslunámskeið á hverju sumri fyrir hópa.


Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Dagsetning: 29. apríl 2025 kl. 19:30 til 21:00.


Leiðbeinandi: Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir.

Verð: Auglýst síðar.

Cena:

Apply
Allra meina jurtir og græðandi grös