Heilabilun - Símenntun sjúkraliða

Símenntun Sjúkraliða

Fjallað verður um heilabilun; orsakir, birtingarmynir, afleiðingar, forvarnir og meðferð. 

Námskeiðið er ætlað sjúkraliðum sem vilja auka hæfni sína á þessu mikilvæga málefni.


Kennslufyrirkomulag:

Námskeiðið fer fram í gegnum netkennslu dagana 27 og 28. janúar. Klukkan 17:00 - 21:00

100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.


Leiðbeinandi er Jón Snædal, öldrunarlæknir.


Lengd: 10 punktar


Nánari upplýsingar veitir:

Áslaug Bára í síma 421-7500 eða á netfangið aslaug@mss.is


Tímabil:

Vor 2025

Cena: 32.500
Time period: 27. stycznia - 28. stycznia

Apply
Heilabilun - Símenntun sjúkraliða