Guðjónína Sæmundsdóttir

Dyrektor

Ef þú hefur áhuga á samstarfi við MSS, vilt fræðast um starfsemina eða langar að starfa hjá okkur við kennslu eða annað þá hefur þú samband við Guðjónínu. Hún tekur líka á móti góðum hugmyndum eða ábendingum varðandi starfsemi MSS. Guðjónína hefur jafnframt umsjón með alþjóðlegum verkefnum og samstarfi stofnunarinnar.

Menntun: Ferðamálafræðingur frá Högskolen i Lillehammer. Eins árs tölfræðinám við Universitetet i Oslo. Náms- og starfsráðgjafi frá Háskóla Íslands. Svæðisbundinn leiðsögumaður um Reykjanesið frá MSS og MK (Leiðsöguskólanum). MBA frá Háskóla Íslands.

Ína er hin týpíska meyja svo jarðbundin og raunsæ, hún þarf að hafa mikið að gera og elskar að fara í göngur, helst fjallgöngur til að slaka á.

Wróć

Guðjónína Sæmundsdóttir
Guðjónína Sæmundsdóttir
Dyrektor

Adres e-mail:
ina@mss.is

Numer telefonu:
421-7500 / 412-5957