Gunnrún Theodórsdóttir
Konsultant dzialu Samvinna
Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá er Gunnrún með svörin. Gunnrún er félagsráðgjafi að mennt. Gunnrún er lausnamiðuð og úrræðagóð sem eru góðir kostir þegar kemur að því að aðstoða einstaklinga við að finna styrkleika þína. Gunnrún sérhæfir sig í ráðgjöf, stuðningi og eftirfylgd með þátttakendum Samvinnu starfsendurhæfinu auk þess sem hún er atvinnulífstengill.
Menntun: MA gráðu til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands.
Gunnrún Theodórsdóttir
Konsultant dzialu Samvinna
Adres e-mail:
gunnrun@mss.is