Linda Björk Pálmadóttir

Verkefnastjóri

Ef þig vantar aðstoð eða upplýsingar varðandi Menntastoðir eða aðrar námsleiðir þá setur þú þig í samband við Lindu Björk.

Menntun: BA í félagsfræði og MA í menntun framhaldsskólakennara.

Linda Björk er dæmigerður Bogamaður. Hún hefur mikla ævintýraþrá og getur stundum verið draumóramanneskja. Hún þrífst á nýjum og spennandi tækifærum og vill stöðugt valdefla sig með því að fara út fyrir þægindarammann og takast á við ný og fjölbreytt verkefni. Hún er mikil fjölskyldukona og líður einstaklega vel í kringum sína allra nánustu.

 

Wróć

Linda Björk Pálmadóttir
Linda Björk Pálmadóttir
Verkefnastjóri

Adres e-mail:
linda@mss.is

Numer telefonu:
421-7500 / 412-5951