R. Helga Guðbrandsdóttir
Konsultant dzialu Samvinna
Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá er Helga rétta manneskjan að tala við. Hún hefur mikinn áhuga á að vinna með fólki og hjálpa þeim að finna sína styrkleika og auka þar með lífsgæði þeirra.
Helga er verkefnastjóri Samvinnu starfsendurhæfingu, sinnir ráðgjöf við þátttakendur og er í samskiptum við fyrirtæki varðandi starfsþjálfun/vinnuprófun þátttakenda. Einnig sér hún um kennslu í vinnustofum þar sem sköpunin er allsráðandi og sinnir kennslu í fullorðinsfræðslu fatlaðra.
Menntun: þroskaþjálfi frá þroskaþjálfaskóla Íslands og M.Ed. í þroskaþjálfafræðum.
Helga er Meyja sem hefur áhuga á miðlun, menntamálum og þjónustustörfum. Hún er dugleg og iðin og á oft erfitt með að sitja kyrr og slaka á. Helga nýtur sín best úti í náttúrunni í bústaðnum sínum með fjölskyldu og vinum. Helga prjónar eða saumar stór og smá bútasaumsverkefni til að fegra umhverfi sitt.
R. Helga Guðbrandsdóttir
Konsultant dzialu Samvinna
Adres e-mail:
rhelga@mss.is