Sunna Hafsteinsdóttir

Konsultant dzialu Samvinna

Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá leitar þú til Sunnu. Sunna er iðjuþjálfi að mennt. Hún hefur sérstakan áhuga á lýðheilsu og að vinna með fólki við að bæta eða viðhalda færni í daglegu lífi. Sérgreinar hennar eru ráðgjöf, stuðningur og eftirfylgd með þátttakendum Samvinnu.

Menntun: B.Sc. í iðjuþjálfunarfræðum og MS í heilbrigðisvísindum með áherslu á geðheilbrigðisfræði frá Háskólanum á Akureyri.

Sunna er í tvíburamerkinu. Léttleiki, heiðríkja og bjartsýni eru einkennandi fyrir tvíbura og á það vel við Sunnu. Hún er einnig jarðbundin, samviskusöm og mikil fjölskyldumanneskja. Sunna hefur gaman af því að fá útrás í ræktinni og útiveru með börnunum. 

Wróć

Sunna Hafsteinsdóttir
Sunna Hafsteinsdóttir
Konsultant dzialu Samvinna

Adres e-mail:
sunna@mss.is

Numer telefonu:
421-7500 / 412-5947