Áslaug Bára Loftsdóttir
Verkefnastjóri
Ef þú ert fullorðinn námsmaður þá kemur þú líklega til með að njóta krafta Áslaugar, kennslufræði fullorðinna er einmitt ein af sérgreinum hennar.
Áslaug er verkefnastjóri námsleiða og veitir upplýsingar varðandi nám og tilhögun þess.
Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ, DP í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna einnig frá HÍ.