Diana Sól Aleksandrsdóttir

Verkefnastjóri

Ert þú nýkominn til Íslands og veist ekki hvar þú átt að byrja, eða ertu kannski búinn að búa hér í nokkur ár og í leit að nýjum tækifærum? Komdu til mín og ég skal hjálpa þér að velja nám við hæfi. Það er auðveldara að búa í nýju umhverfi ef þú getur umgengist fólkið og lærir á samfélagið í kringum þig. Díana talar pólsku, rússnesku, ensku og íslensku.

Menntun: Framhaldsskólakennari

Go back

Diana Sól Aleksandrsdóttir
Diana Sól Aleksandrsdóttir
Verkefnastjóri

Email:
diana@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5970