Guðjónína Sæmundsdóttir

Forstöðumaður

Ef þú hefur áhuga á samstarfi við MSS, vilt fræðast um starfsemina eða langar að starfa hjá okkur við kennslu eða annað þá hefur þú samband við Guðjónínu. Hún tekur líka á móti góðum hugmyndum eða ábendingum varðandi starfsemi MSS. Guðjónína hefur jafnframt umsjón með alþjóðlegum verkefnum og samstarfi stofnunarinnar.

Menntun: Ferðamálafræðingur frá Högskolen i Lillehammer. Eins árs tölfræðinám við Universitetet i Oslo. Náms- og starfsráðgjafi frá Háskóla Íslands. Svæðisbundinn leiðsögumaður um Reykjanesið frá MSS og MK (Leiðsöguskólanum). MBA frá Háskóla Íslands.

Go back

Guðjónína Sæmundsdóttir
Guðjónína Sæmundsdóttir
Forstöðumaður

Email:
ina@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5957