Nanna Bára Maríasdóttir
Verkefnastjóri
Hvort sem þú ert í rekstri eða starfsmaður úti í atvinnulífinu vill Nanna Bára taka á móti þér og aðstoða þig við val og skipulagningu á námskeiðum og fræðslu sem henta hverju sinni. Hún hefur langa reynslu af starfsmenntun í matvælavinnslum og hefur sinnt því út um allt land. Nanna hefur mikinn áhuga á því fjölmenningarlega umhverfi sem er víða í atvinnulífinu í dag en einnig framleiðsluferlum og gæðamálum.
Menntun: Grunn- og framhaldsskóla kennsluréttindi frá HA, B.a. í félagsráðgjöf frá HÍ og Fiskvinnsluskóli Íslands.