Bólgur og þarmaflóran - Símenntun sjúkraliða

Símenntun Sjúkraliða

Hvernig hefur þarmaflóran, bólgur og aðrir þættir áhrif á líf okkar og heilsu? 

Námskeiðið er ætlað sjúkraliðum sem hafa áhuga á umræðunni um þarmaflóruna, bólgur og aðra þætti sem sem geta kannski haft áhrif á andlega og líkamlega heilsu.


Kennslufyrirkomulag:

Námskeiðið fer fram í gegnum netkennslu dagana 5. og 6. febrúar. Klukkan 17:00 - 21:00

100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.


Leiðbeinandi:

Birna Ásbjörnsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum og stofnandi Jörth.


Lengd: 10 punktar


Nánari upplýsingar veitir:

Áslaug Bára í síma 421-7500 eða á netfangið aslaug@mss.is



Price: 32.500 ISK
Time period: February 5. - February 6.

Apply
Bólgur og þarmaflóran - Símenntun sjúkraliða