8. júní 2011

Útskrift úr Íslensku I

Útskrift úr Íslensku I

Þessi frábæri hópur hefur lokið sínu fyrsta námskeiði hjá MSS.  Yngsti nemandinn, hún Sabrína, 6 mánaða  er frá Sómalíu en nemendur eru frá ýmsum fjarlægum og framandi löndum.   
Kennarar voru Sveindís Valdimarsdóttir og Álfheiður Jónsdóttir.

Til baka í fréttir