8. júní 2011
Útskrift úr Íslensku I
Þessi frábæri hópur hefur lokið sínu fyrsta námskeiði hjá MSS. Yngsti nemandinn, hún Sabrína, 6 mánaða er frá Sómalíu en nemendur eru frá ýmsum fjarlægum og framandi löndum.
Kennarar voru Sveindís Valdimarsdóttir og Álfheiður Jónsdóttir.
![](/media/1/247768_10150223541702497_567697496_7034597_903344_n.jpg)