Stjórn
Stjórn MSS er skipuð fimm stjórnarmönnum ásamt fjórum varamönnum. Aðilar í stjórn eru tilnefndir eru af menntastofnunum, stéttarfélögum, atvinnurekendum, Reykjanesbæ og Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Kristín María Birgisdóttir
Stjórnarformaður tilnefnd af SSS

Kristján Ásmundsson
Tilnefndur af Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Ólafur Magnússon
Tilnefndur af stéttarfélögum

Unnur Ýr Kristinsdóttir
Tilnefnd af Reykjanesbæ
Stjórnarmaður: Tilnefndur af:
Hjörtur Guðbrandsson Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi
Varamenn í stjórn: | Tilnefndir af: |
Þuríður Gísladóttir | Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum |
Guðlaug Pálsdóttir | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Guðbjörg Kristmundsdóttir | Stéttarfélögum |
Erla Hafsteinsdóttir | Reykjanesbæ |
Starfsreglur stjórnar sjá hér