Saga MSS
Hér fyrir neðan má finna tvö afmælisrit þar sem saga MSS og Samvinnu hefur verið tekin saman. Fyrra afmælisritið var gefið út árið 2008 í tilefni 10 ára afmælis MSS og hið seinna árið 2018 í tilefni 20 ára afmælis MSS og 10 ára afmælis Samvinnu. Einnig er 8 síðna samantekt úr seinna afmælisritinu sem birtist í Víkurfréttum í september 2018.
