Stofnaðilar

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er sjálfseignarstofnun sem hefur það markmið að bjóða fjölbreytt námsúrval sem þjónar fyrirtækjum, stofnunum, menntastofnunum og almenningi með því að samræma framboð sí- og endurmenntunar með auknum tengslum atvinnulífs og skóla. 


Stofnaðilar MSS eru:

  • Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
  • Reykjanesbær
  • Fjölbrautaskóli Suðurnesja
  • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
  • Iðnsveinafélag Suðurnesja
  • Verslunarmannafélag Suðurnesja
  • Rafiðnaðarfélag Suðurnesja
  • Vélstjórafélag Suðurnesja
  • Útvegsmannafélag Suðurnesja
  • Vinnuveitendafélag Suðurnesja
  • Kaupfélag Suðurnesja
  • Hitaveita Suðurnesja.