Velferðartækni
Fyrir hverja
Námið er ætlað þeim sem vilja vinna við eða hafa hug á að starfa við velferðaþjónustu og vilja öðlast aukna þekkingu og leikni í að takast á við nýjungar og tækni í faginu.
Markmiðið er að námsmenn fái aukna þekkingu og leikni til að takast á við tækniþróun í velferðarþjónustu sem snýr að:
- nýsköpun í tækni sem nýtist við umönnun
- verklegri aðstoð
- hjálpartæki
- skipulag á heimilum
- þjálfun
- endurhæfingu
- sérkennslu
- atvinnu með stuðningi
Kennsluaðferðir:
Lögð er mikil áhersla á fjölbreyttar kennsluaðferðir og þátttakendur taki virkan þátt
Námsmat
Engin lokapróf eru en lögð er áhersla á verkefnavinnu, verklegar æfingar, hópavinnu, umræður og rökræður. Kennt er samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.
Fyrirkomulag:
Á Teams í fjarnámi á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17-19. Námið er í heildina 40 klukkustundir.
Verð:
17.000 kr.
Fræðslusjóðir stéttarfélaganna niðurgreiða námið.
Námið er án kostnaðar fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða Starfsmennt - skráning í á heimasíðu Starfsmenntar
Tími:
Hefst 9. september og lýkur þann 8. nóvember 2024.
Nánari upplýsingar:
Nanna Bára og Hólmfríður í síma 4217500 í tölvupósti namskeid@mss.is
Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar
Verð: 17.000
Tímabil: 9. september - 8. nóvember