Enska fyrir byrjendur - English for beginners
English below//
Námskeiðið er ætlað byrjendum í ensku. Grunnorðaforði var þjálfaður á fjölbreyttan hátt og farið var í einföld undirstöðuatriði í málfræði. Áhersla var á einfaldan orðaforða sem nýtist í daglegu lífi og unnið með orðaforða í gegnum rit- og talmál.
Öll kennsla fer fram á ensku - kennari er ekki íslenskumælandi.
Kennslufyrirkomulag:
Kennsla fer fram frá klukkan 18:00 - 20:00
Mánudaga og miðvikudaga.
Kennslan fer af stað á tilteknum tíma ef 12 manns hafa skráð sig í hópinn.
Annars munum við fresta þar til næst í hóp.
Ef þið eruð að greiða í stéttarfélag hvetjum við ykkur til að sækja um námstyrk,
því flest stétttarfélög bjóða upp á námskeiðsstyrki.
Nánari upplýsingar gefur:
Sveindís Valdimarsdóttir
sveindis@mss.is
421 7500
English For Beginners
The course is intended for beginners in English. Participants are trained in using basic vocabulary in a variety of ways and simple grammar basics are introduced.
They learn simple vocabulary that is useful in everyday life and with emphasis on written and spoken language.
Arrangement:
Classes are held on Mondays and Wednesdays from 18:00 to 21:00.
For more information, please contact:
421 7500 - sveindis@mss.is
*The course starts when the minimum number of participants has been reached.
Verð: 35.000
Tímabil: 28. apríl - 21. maí
