Dyravarðanámskeið - Doorman Certification Course

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum / offers doorman/bouncer certification course in collaboration with the Police at Reykjanes Peninsula

Námskeiðið hentar vel starfandi dyravörðum, þeim sem stefna á að starfa sem dyraverðir og starfsfólki veitingahúsa, skemmtistaða, hótela og þeim sem vinna næturvaktir á til dæmis þessum stöðum / The course is well suited to working doormen/bouncers, those who aim to work as doormen/bouncers at restaurants, entertainment venues, hotels and those who work night shifts in any of these or other places.

Þriggja ára skírteini er gefið út til þeirra sem ljúka námskeiðinu uppfylla aðrar kröfur / A 3-year certificate will be awarded to those who complete the course and assessment requirements.


Námsgreinar og áherslur / Subjects and emphasis:

Ábyrgð og hlutverk dyravarða / Responsibilities and roles of doormen

  • Fíkniefni – fræðsla / Narcotics – education
  • Skoðun skilríkja / Review of ID documentation
  • Samskipti dyravarða og lögreglu / Communication between doormen and police
  • Lög um veitinga-, skemmtistaði og gististaði / Laws for restaurants, entertainment venues and hotels
  • Borgaraleg handtaka / Civil arrest

Skyndihjálp fyrir dyraverði / First aid for doormen

  • Skírteini frá RKÍ / Certificate from the Red Cross in Iceland

Brunavarnir / Fire defenses

  • Fyrirlestur / Course work
  • Vettvangsferð / Field trip

Réttindi og skyldur / Rights and Obligations

  • Tryggingar í starfi / Insurance at work
  • Réttindi og skyldur / Rights and obligations

Sjálfsvörn / Self-defense

  • Sjálfsvörn/Handtaka / Self-Defense/Arrest
  • Æfingar / Exercises

Kennslufyrirkomulag / Arrangement:

Kennsla mun fara fram í húsnæði MSS í Krossmóa á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá 17:00 - 20/21:00, á tímabilinu / Classes will take place at MSS premises in Krossmói on Mondays, Tuesdays and Wednesdays from 17:00 - 20/21:00.

Námskeiðið fer fram á ensku / the course is taught in English


Skilyrði til þátttöku / Eligibility:

Þeir sem ætla að starfa við dyravörslu / Those who intend to work as doormen 

  • þurfa samþykki lögreglustjóra / need the approval of the chief of police.
  • þurfa að hafa hreint sakavottorð / must have a clean criminal record.
  • þurfa að skila inn passamynd, hreinu sakavottorði og greiða 2.500 kr fyrir dyravarðaskírteini til MSS / must submit a passport photo, a clean criminal record and pay 2,500 kr for a doorman's license to MSS

Styrkir vegna námskeiðsgjalda / Scholarships for course fees:

Hægt er að sækja um styrki vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga og VMST / You can apply for tuition fee grants to union education funds and VMST. 

Nánari upplýsingar:

Frekari upplýsingar veita Áslaug og Hólmfríður í síma 421-7500 eða aslaug@mss.is / holmfridur@mss.is

Verð: 74.800
Tímabil: 8. september - 19. september

Sækja um
Dyravarðanámskeið - Doorman Certification Course