Steinunn Björk Jónatansdóttir
Náms- og starfsráðgjafi / Deildarstjóri
Ef þig vantar náms- og starfsráðgjöf þá er Steinunn sú sem þú getur talað við. Sérgrein hennar er sjálfstyrking og trú á eigin getu, þannig ef þig vantar stuðning er Steinunn sú sem getur hjálpað. Steinunn er einnig góð í að skoða námstækni og að efla starfsleitarhæfni. Hún sinnir náms- og starfsráðgjöf, kennslu á námskeiðum og ýmsum öðrum verkefnum.
Menntun: B.A. í Uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands. Náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands.
Steinunn er ljón. Hún er hlý, hress, stundum hávær, ákveðin og tekst á við áskoranir. Elskar að vera með fjölskyldu og vinum, hlæja og búa til skemmtilegar minningar. Lífsmottóið er „Lífið er núna, njótum þess“.
Steinunn Björk Jónatansdóttir
Náms- og starfsráðgjafi / Deildarstjóri
Netfang:
steinunn@mss.is