Félagsliðabrú
Félagsliðabrú er 32 eininga nám sem kennt er á fjórum önnum. Þátttakendur geta valið um sérhæfingu á sviði fötlunar- eða öldrunarþjónustu.
Fyrir hverja er Félagsliðabrú:
- Þá sem hafa náð 22 ára aldri.
- Þá sem hafa að minnsta kosti 3 ára starfsreynslu á sviði ummönnunar barna, unglinga, fatlaðra, sjúkra og aldraðra.
- Þá sem hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum á vegum símenntunarmiðstöðva, stéttarfélaga, sveitarfélaga eða annarra aðila, s.s. ýmis fagnámskeið, starfsnámi stuðningsfulltrúa, grunn- og framhaldsnámskeiði.