Hljóðsmiðja

Þátttakendur í Hljóðsmiðju læra að nota hljóðupptökubúnað og fá grunn í hljóðvinnsluforritinu Pro Tools. Einstaklingar framleiða til dæmis útvarpsleikrit, læra að hljóðsetja teiknimynd og fleira. Hljóðsmiðjan er 160 klukkustunda nám sem mögulegt er að meta til 8 framhaldsskólaeininga.

Til baka