Heilbrigt hugarfar
Fyrirlestrar og verkefni sem snúa að því hvernig einstaklingar geta eflt sín eigin lífsgæði og hugarfar. Rætt er um hver sé leiðin að árangri og hvernig má auka líkurnar á farsælli endurkomu á vinnumarkaðinn með markmiðasetningu. Einnig er farið inn á hvernig má efla sjálfstraustið með hagnýtum leiðum og skapa jákvæð samskipti.
Námskeiðið er 12 kennslustundir.