Birna Vilborg Jakobsdóttir

Markaðs- og gæðamál

Birna sér um markaðsmálin, heimasíðuna, gæðamálin og nemendabókhaldskerfið hjá MSS. Birna er einnig persónuverndarfulltrúi MSS. Ef þú hefur ábendingar eða spurningar varðandi eitthvað af ofangreindu þá hefur þú samband við Birnu. 
 
Menntun: B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

Birna er sjálfstæð, úrræðagóð og mikill pælari sem veltir iðulega fyrir sér öllum hliðum málsins. Birna er skynsamur, rólyndur og yfirvegaður vatnsberi sem er yfirleitt með fæturna á jörðinni. Hún er Exceltýpan okkar sem vill skipulag í vinnu og heima. Hún getur líka verið ræðin, hlegið hátt og látið í sér heyra þegar sá gállinn er á henni. Birna er mikil fjölskyldumanneskja sem nærist og hleður batteríin með sínum nánustu og elskar að ferðast um fjöll og firnindi og njóta náttúru Íslands.

Til baka

Birna Vilborg Jakobsdóttir
Birna Vilborg Jakobsdóttir
Markaðs- og gæðamál

Netfang:
birna@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5971