Þórdís Marteinsdóttir
Ráðgjafi hjá Samvinnu
Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá gæti Dísa aðstoðað þig. Dísa hefur sérstakan áhuga á heilsueflingu, hreyfingu og lýðheilsu. Hún vill aðstoða fólk við að bæta og efla heilsu sína og viðhalda almennri færni í daglegu lífi. Dísa sinnir ráðgjöf, stuðningi og eftirfylgd með þátttakendum Samvinnu.
Menntun: BA í þroskaþjálfafræðum, diplóma í afbrotafræði og hagnýttri heilsueflingu frá Háskóla Íslands. MS í heilbrigðisvísindum með áherslu á geðheilbrigðisfræði frá Háskólanum á Akureyri.