28. júní 2024
Sumarlokun - Summer closure
Skrifstofa MSS verður lokuð frá og með 11. júlí vegna sumarleyfa. Við opnum aftur 1. ágúst kl. 9 Við bendum á að hægt er að skrá sig í nám hér á heima...
Kynntu þér námsframboð okkar hér á vefnum eða komdu til okkar í ráðgjöf og skoðaðu þína möguleika
Panta ráðgjöf Sjá nám í boðiNám hefst: 20. janúar
Verð: 212.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bókleg...
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 212.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir iðn- og tækninám eða frumgreinadeildir háskólanna: Keilir, Bifröst og HR. Lokamarkmið...
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 66.500
Do you wish to strengthen yourself in sales and marketing? Do you want to start your own business? The purpose of the study i...
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 74.000
Skrifstofuskólinn er námsleið fyrir þá sem sinna almennum skrifstofustörfum eða stefna á að starfa við skrifstofustörf. Tilga...
Nám hefst: 21. janúar
Verð: 62.500
Viltu styrkja þig í sölu- og markaðsmálum? Langar þig að stofna eigið fyrirtæki? Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auk...
Nám hefst: 21. janúar
Verð: 74.000
Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða hugar ...
Nám hefst: 22. janúar
Verð: 106.500
Do you want to work with children in kindergarten but don't have enough skills in Icelandic - this is part 1 of 2The second part, Leikskólastarf II, starts in March 2025All participants will be invited to an interviewFor whomThe program is intended f...
Nám hefst: 27. janúar
Verð: 106.500
Do you want to work with children in kindergarten but don't have enough skills in Icelandic - this is part 1 of 2The second part, Leikskólastarf II, starts in March 2025All participants will be invited to an interviewFor whomThe program is intended f...
Nám hefst: 27. janúar
Verð: 32.500
Símenntun Sjúkraliða Fjallað verður um heilabilun; orsakir, birtingarmynir, afleiðingar, forvarnir og meðferð. Námskeiðið er ætlað sjúkraliðum sem vilja auka hæfni sína á þessu mikilvæga málefni. Kennslufyrirkomulag: Námskeiðið fer fram í gegnum netk...
Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 66.500
Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að reka fyrirtæki eða stofna til eigin re...
Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 19.000
Markmið með náminu er að auka tæknilæsi og tölvufærni námsmanna með það að leiðarljósi að efla hæfni einstaklinga í starfi. Á...
Nám hefst: 5. febrúar
Verð: 6.000
Á matreiðslunámskeiði Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður kennt að elda einfalda og bragðgóða rétti sem hitta í mark. Unnið er eftir myndrænum og skrifuðum uppskriftum og munnlegum fyrirmælum eftir þörfum þátttakenda. Kennt verður í kennslueldhúsi...
Nám hefst: 5. febrúar
Verð: 32.500
Símenntun Sjúkraliða Hvernig hefur þarmaflóran, bólgur og aðrir þættir áhrif á líf okkar og heilsu? Námskeiðið er ætlað sjúkraliðum sem hafa áhuga á umræðunni um þarmaflóruna, bólgur og aðra þætti sem sem geta kannski haft áhrif á andlega og líkamleg...
Nám hefst: 6. febrúar
Verð: 8.000
Sönghópurinn Gimsteinar hjá Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks kemur saman á ný þar sem allir syngja með sínum hætti. Áherslan verður lögð á sígild íslensk popplög. Kennt verður á fimmtudögum kl. 15-17 í húsnæði MSS Krossmóa 4. Námskeiðið hefst 6. febr...
Nám hefst: 10. febrúar
Verð: 74.800
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum. Námskeiðið hentar vel starfandi dyravörðum, þeim sem stefna á að starfa sem dyraverðir og starfsfólki veitingahúsa, skemmtistaða, hótela og þeim s...
Nám hefst: 10. febrúar
Verð: 8.000
Listanámskeið í Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín og unnar eru listrænar handunnar skrautvörur. Kennt verður á mánudögum kl. 16-18. Námskeiðið hefst 10. febrúar og lýkur 31. mars. Verð: 8000 kr. Kennari: Ninna St...
Nám hefst: 10. febrúar
Verð: 121.000
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með stolti starfsréttindanámskeið dagforeldra.Allir þeir sem hafa hug á að starfa sem dagforeldrar þurfa að ljúka við starfsréttindanámskeið dagforeldra. Núna hefur MSS tekið við þessu mikilvæga námskeiðshaldi...
Nám hefst: 11. febrúar
Verð: 92.000
Grunnmennt er ætlað fólki, 18 ára og eldri, sem vill styrkja sig í kjarnagreinunum (íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku) og...
Nám hefst: 18. febrúar
Verð: 19.900
Á þessu ítarlega og gagnlega námskeiði er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fjármálahlið starfsloka. Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja bæta þekkingu sína á lífeyrismálum sem og þeim sem aðstoða lífeyrisþ...
Nám hefst: 19. febrúar
Verð: 19.900
An informative lecture on the most important aspects of retirement in IcelandLecturer: Björn Berg Gunnarsson, financial advisor, is an experienced lecturer on pension matters in Iceland. Björn was previously director of research and financial educati...
Nám hefst: 24. febrúar
Verð: 76.000
Markmið námsins er að auka færni og þekkingu námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virk...
Nám hefst: 27. febrúar
Verð: 19.000
“Technical Literacy and Computer Skills- Thought in Polish: A Modern Work Environment” is intended to reach those individuals...
Nám hefst: 8. mars
Verð: 500
Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari heldur áfram með jóga fyrir káta krakka. Hugleiðsla, slökun, teygjur og vellíðan í algleymi og öll börn á aldrinum 6 – 10 ára hjartanlega velkomin. Ekki er nauðsynlegt að hafa tekið þátt í fyrra námskei...
Nám hefst: 12. mars
Verð: 121.500
The program is intended for those who have completed the Leikskólastarf I or are assessed into the program Goals:Empower participants to learn Icelandic with focus on working with childrenIncrease competence to work with childrenDescribe main theorie...
Nám hefst: 17. mars
Verð: 19.000
“Technical Literacy and Computer Skills: A Modern Work Environment” is intended to reach those individuals within adult educa...
Nám hefst: 20. mars
Verð: 52.000
Námið er ætlað þeim sem vilja vinna í iðnaðarfyrirtækjum og auka persónulega og faglega hæfni sína. Allir þátttakendur verða boðaðir í viðtalTilgangur námsins er að námsfólk fái nytsamlegar upplýsingar um starf innan iðnaðarfyrirtækis. Námsfólk mun s...
Nám hefst: 24. mars
Verð: 121.500
The program is intended for those who have completed the Leikskólastarf I or are assessed into the program Goals:Empower participants to learn Icelandic with focus on working with childrenIncrease competence to work with childrenDescribe main theorie...
Nám hefst: 29. apríl
Verð:
Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir, útskrifaðist með B.Sc. í grasalækningum frá University of East London árið 2005 og hefur rekið eigin stofu um árabil þar sem fjöldi einstaklinga hefur leitað til hennar til ráðgjafar. Ásdís heldur reglulega fyri...
Nám hefst: 29. apríl
Verð: 8.000
Námskeið þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að kynnast hestamennsku. Farið verður yfir grunnatriði reiðmennsku, og farið á hestbak. Námskeiðið verður haldið í Reiðhöllinni við Mánagrund.Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:00 - 17:00. ...
Nám hefst: 8. september
Verð: 48.000
Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðfangse...
Námið gaf mér aukna þekkingu á tölvur og í bókhaldi sem gæti nýst mér vel í framtíðinni. Ég kynntist alveg ótrúlega skemmtilegum nemendum og kennurum í náminu. Mjög skemmtilegt og áhugavert nám sem allir ættu að athuga.
Laufey Björk Sigfúsdóttir nemandi í Skrifstofuskólanum
Til að byrja með var ég ekki viss um hvort að það gengi upp að vera í skóla með vinnu á sjó.
En svo var bara að henda sér af stað og allt hefur gengið vonum framar.
Allir starfsmenn MSS koma svo mikið til móts við þarfir mínar að hálfa væri nóg.
Ég er að róa í skiptakerfinu 3-1 og hef aldrei þurft að taka auka frítúr til að sinna náminu.
Sindri Hreiðarsson nemandi í Menntastoðum
Ég hóf nám í menntastoðum vegna þess að mig vantaði mikið af einingum til að geta sótt um skólavist í Byggingafræði. Menntastoðir hentuðu mér fullkomlega, á tíu mánuðum gat ég tekið allar einingar sem mig vantaði í almennum fögum með fullri vinnu. Í náminu varð ég fljótt var við að kennarar virkilega vildu að okkur gengi vel og mín upplifun af kennurum og starfsfólki skólans var mjög góð. Þegar ég hóf námið voru 32 ár liðin frá því ég sat á skólabekk þannig að þetta var erfitt en líka gaman. Námið hjálpaði mér ótrúlega mikið og gaf mér sjálfstraust.
Námið gerði mér kleift að fá inngöngu í VIA University Collage sem er háskóli í Danmörku. Þar er ég í Byggingafræði sem tekur þrjú og hálft ár, ég er að klára aðra önn nú í enda júní. Námið hefur nýst mér mjög vel t.d. stærðfræði og bókfærsla.
Björn Sigurjónsson nemandi í Menntastoðum
Nám var eitthvað sem ég taldi mér trú um að væri ekki fyrir mig. Í Menntastoðum víkkaði sjóndeildarhringurinn og smátt og smátt var farið að grafa undan þeim viðhorfum að ég gæti ekki lært, ég gæti ekki lesið og að ég myndi aldrei geta farið í bóklegt nám. Nám hefur áhrif á svo margt sem snertir daglegt líf og veitir manni sjálfstraust til að takast á við lífið.
Kristjana Þórarinsdóttir nemandi í Menntastoðum
Ég ákvað að fara í raunfærnimat vegna þess að ég þekkti manneskju sem hafði farið í svona mat. Síðan matið fór fram er ég búin að klára nám í matartækni frá MK. Ég fékk helling metið í raunfærnimatinu. Ég myndi segja við þann sem er að hugsa um að fara í svona mat að drífa sig því þetta er algjör snilld að eiga möguleika á því að ná sér í réttindi með svona auðveldum hætti.
Raunfærnimat í Matartækni hjá MSS í samstarfi við Iðuna fræðslusetur
Bryndís Rúnarsdóttir matartæknir - þátttakandi í raunfærnimati
Ástæðan fyrir því að ég fór í raunfærnimat er sú að mig langaði í viðskiptafræði. Ég lauk ekki stúdentsprófi á sínum tíma en kláraði verslunarskólanám í Danmörku.Byrjaði á því að fara í raunfærnimat hjá MSS og stunda nú nám við HÍ í viðskiptafræði við HÍ. Er með mikla lesblindu sem hefur fram að þessu haft neikvæð áhrif á mig. Raunfærnimatið hefur fært mér vilja og trú á að ég geti lært og ég myndi ráðleggja öllum að skrá sig í raunfærnimat hjá næstu símenntunarstöð.
Raunfærnimat í Verslunarfagnámi hjá MSS
Kristinn Sigurjónsson sölumaður í Fríhöfninni - Þátttakandi í raunfærnimati
Menntastoðirnar komu mér algjörlega af stað í áframhaldandi nám. Það að byrja aftur í námi eftir langan tíma getur verið strembið en með skipulagi og jákvæðni geta það allir. Eftir Menntastoðirnar fór ég í Háskólabrú Keilis sem ég kláraði í maí. Í haust er stefnan tekin á Háskóla Íslands og ætla ég að fara í Þroskaþjálfafræði. Ég mæli með Menntastoðum fyrir alla sem eru að hugsa um að fara í nám eftir langt frí.
Elva Björk Guðmundsdóttir
Áður en ég fór í matið þá hugsaði ég; „afhverju á ég að pæla í þessu komin á þennan aldur, þá 47 ára“. Það kom mér á óvart hvað ég kunni mikið og það kveikti áhuga að klára fisktæknina og fyrst ég var byrjuð þá tók ég nám í gæðastjórnun eftir útskrift úr fisktækninni. Útskrifaðist svo sem gæðastjóri frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Þetta bætti sjálfstraust mitt töluvert.
Raunfærnimat í Fisktækni hjá MSS
Svanhvít Másdóttir þátttakandi í Raunfærnimati
Námið hitti beint í mark hvað sjálfsuppbyggingu og sjálfstraust varðar og undirbjó mig heildrænt undir framhaldið. Hvort sem verður fyrir valinu frekara nám, frumkvöðlastarf eða vinna. Námstæknin kemur sér vel í hvoru sem verður, því alltaf erum við að læra hvernig sem á það er litið. Kem ég jákvæðari út fyrir lífið og bjartsýnni á að vera fær um að ná árangri með það sem ég mun taka mér fyrir hendur.
Bjarndís Helena Mitchell nemandi í námsleiðinni Sterkari starfsmaður
Ég hafði ekki fundið mig í framhaldskólum þar sem prófkvíði og stress háði mér verulega. Eftir að ég byrjaði í Menntastoðum hefur sjálfstraust mitt aukist til muna og áhugi minn á áframhaldandi námi sömuleiðis. Eftir nám mitt hjá MSS er ég staðráðin í því að halda áfram að mennta mig og stefni ég á Grafíska hönnun eða eitthvað því tengt. Ég er óendanlega þakklát fyrir að hafa fengið það tækifæri að koma mér af stað aftur eftir hlé frá skóla með aukið sjálfstraust og gleði fyrir námi.
Sigrún Eir Einarsdóttir
Nám var eitthvað sem ég taldi mér trú um að væri ekki fyrir mig. Í Menntastoðum víkkaði sjóndeildarhringurinn og smátt og smátt var farið að grafa undan þeim viðhorfum að ég gæti ekki lært, ég gæti ekki lesið og að ég myndi aldrei geta farið í bóklegt nám. Nám hefur áhrif á svo margt sem snertir daglegt líf og veitir manni sjálfstraust til að takast á við lífið.
Kristjana Þórarinsdóttir nemandi í Menntastoðum
Námið var bæði krefjandi og skemmtilegt. Gaf mér sjálfstraust og veitti góðan undirbúning fyrir nám í Háskóla Íslands. Sérstaklega naut ég góðs af því að læra uppsetningu góðra ritgerða, ritvinnslu, tölvuvinnslu auk þess að öðlast sannfæringu á að ég gæti lært stærðfræði. Menntastoðir er frábær byrjun bæði fyrir þá sem hafa ekki verið í skóla lengi og góð byrjun fyrir þá sem stefna lengra.
Útskrifaðist með BS í Ferðamálafræði og framtíðin er björt.
Dagmar Jóna Elvarsdóttir nemandi í Menntastoðum
Ég er núna í Keili og stefni á að byrja í HÍ haustið 2014. Ég vissi ekkert hvað mig langaði til að gera varðandi framhaldsmenntun fyrr en ég byrjaði í Menntastoðum. Þar var ég með frábæran enskukennara sem hvatti mig til þess að leggja enskuna fyrir mig. Áfanginn var mjög áhugaverður og þessi hvatning hennar gerði það að verkum að ég stefni á master í ensku.
Námið var á heildina skemmtilegt, góðir kennarar og sveigjanleiki í boði. Ég er nú þegar búinn að mæla með Menntastoðum við fleiri en einn sem ég þekki og mun hiklaust gera það áfram.
Henry Sverrisson nemandi í Menntastoðum
Ég lenti í óhappi út í sjó sem gerði mig óvinnufæran og vildi nýta tímann á meðan. Fór fyrst í sterkari starfsmaður og í framhaldi af því þá kom sú umræða upp hvort ekki væri gott að senda mig í raunfærnimat. Fór semsagt í raunfærnimat og kláraði í framhaldinu fisktæknin. Tók síðan viðbótanám í Gæðastjórnun. Ég hvet alla eindregið til að fara í raunfærnimat á meðan það býðst. Þetta gefur manni forskot í námið. Að fara í nám á mínum aldri virkar eins og vítamínsprauta í tilveruna.
Raunfærnimat í fisktækni hjá MSS
Robert Henry Vogt gæðastjóri - þátttakandi í raunfærnimati
Sjálfstraust mitt gagnvart frekara námi er mikið betra og það hefur opnað huga minn gagnvart námsleiðum sem ég hefði aldrei trúað að gætu vakið áhuga minn. Þetta hafði töluverð áhrif á líf mitt því áður en ég byrjaði í náminu leit ég svo á að það væri of seint fyrir mig að byrja aftur í námi. Það hefur svo sannarlega reynst rangt hjá mér.
Ég er að bíða eftir að geta byrjað í iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands í haust.
Regína Þórðardóttir nemandi í Menntastoðum
Það sem dreif mig fyrst og fremst í Grafíska hönnunarsmiðju var að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á allskyns tölvuvinnu og myndvinnslu. Fyrirkomulagið var til fyrirmyndar og fékk ég allt það sem ég vildi fá út úr námskeiðinu. Kennarinn var frábær og fannst mér það hafa mikið að segja og það vakti enn meiri áhuga.
Sigrún Eir Einarsdóttir
Eftir námið veit ég hvaða möguleikar þessi forrit, photoshop, indesign og illustrator bjóða upp á og ég er viss um að ég geti nýtt mér það í framtíðinni. Þó það væri ekki nema að vinna mín eigin boðskort, jólakort, afmæliskort o.s.frv. Tilgangurinn með að fara í þessa smiðju var að sjá hvort að grafísk hönnun væri eitthvað fyrir mig. Ég er afar spennt fyrir því að læra meira í grafískri hönnun eftir þetta námskeið og þá helst erlendis.
Dagmar Fríða Halldórsdóttir
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum var stofnuð 10. desember 1997. Mikil fjölgun valkosta varð í menntunarmálum á Suðurnesjum við stofnun Miðstöðvarinnar. Þar með varð aðgengi almennings að námskeiðum meira og aukið svigrúm skapaðist til sí- og endurmenntunar. Á þeim árum sem Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur verið starfrækt hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt og námsframboðið tekið mið af þörfum viðskiptavina hverju sinni.
Meginhlutverk Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum er að efla sí- og endurmenntun Suðurnesjamanna, auka menntun og lífgæði íbúa svæðisins og efla þannig einstaklinga og atvinnulíf.
Miðstöðin leggur metnað sinn í að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu ásamt umhverfi til náms þar sem einstaklingum líður vel.
28. júní 2024
Skrifstofa MSS verður lokuð frá og með 11. júlí vegna sumarleyfa. Við opnum aftur 1. ágúst kl. 9 Við bendum á að hægt er að skrá sig í nám hér á heima...
13. maí 2024
Opinn netfyrirlestur í samstarfi NVL digital og Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum....
19. apríl 2024
Þjónustufulltrúi MSS óskar eftir þjónustuliprum einstaklingi sem vill vera hjarta MSS gagnvart viðskiptavinum og starfsfólki. Við leitum að einstaklin...
10. apríl 2024
Fjölmennt stendur fyrir ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks föstudaginn 19. apríl....
8. febrúar 2024
Tilkynning!!!Í ljósi aðstæðna og þess að heitt vatn er farið af Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í sveitafélaginu þar til varalögn kemst í ga...
22. desember 2023
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sendir hlýjar jólakveðjur með ósk um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár....
17. nóvember 2023
Beata Justyna Bistula hlaut viðurkenninguna Fyrirmynd í námi fullorðinna. Við hjá MSS erum ótrúlega stolt af fyrrum nemanda okkar sem hlaut fyrr í vik...
10. ágúst 2023
Í vor hélt MSS námskeið fyrir ungmenni á flótta, sem komið hafa til landsins án forráðamanna. MSS fékk styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála til að h...
31. mars 2023
Þrír starfsmenn MSS fóru á lokafund Erasmuns verkefnisins Echoo Play sem haldinn var í háskólaborginni Turku í Finnlandi. Fundirnir voru haldnir í hús...
6. mars 2023
Í síðustu viku hlaut MSS styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Styrkurinn er veittur til verkefnis sem snýr að stuðningi við fylgdarlaus ungmenni....